top of page

Vatnsneysla í heiminum í dag

75-73% af hnettinum er þakin vatni. Það eru aðeins 2,5 % ferksvatn 97,5 % eru saltvatnið í hafinu. Um 70% alls ferskvatns á jörðinni er annaðhvor rt frosið í Jöklum víða um heiminn sem innihalda um 4 % ferksvatns sem dreift er eða á Suður- og Norður-Skautslandinu sem talin eru innihalda 96% frosins ferskvatns, annað er í jöklum á 550000 ferkílómetra svæðum í heildina .
 

Neðanjarðarvatn er talið vera um 90% af ferksvatni í fljótandi formi en 1.5 milljarur manna treysta á „groundwater“ eða vatn sem kemur neðanjarðar. En vatnsforði neðanjarðar er ekki endalaus. Notkun neðanjarðarvatns meðal manna er mjög mikið. Vísindamenn segja að ferksvatnsneysla hafi rúmlega sexfaldast um liðna öld og ef neysla eykst enn meira þá er möguleiki á því að vatnsskortur verði enn meiri, en þetta er talið geta orsakað þa að heimskreppa tekur á sig nýtt form og að um 3 milljarðar hafi ekki aðgang að ferksvatni árið 2025.

​

Stærsta vandamálið er ekki skortur á vatni, heldur hvernig við beitum því, hvort fjármagn sé til þess og hvernig við dreifum því. Vatn sem notað er ti einkaneyslu er aðeins um 5% af vatnsnotkun heimsins en mesta notkunin er í Landbúnaði eða um 70% og er sá vökvi notaður til vökvunar og annara aðgerða.  Þó sumstaðar sé vatnsauðindin takmörkuð. Þeir sem hafa ekki aðgang að fersku neysluvatni og fullnægjandi frárennsli eru fyrst og fremst þeir fátækustu.

bottom of page