top of page

Túrkmenistan fær nær allt sitt vatn frá ánni Amu Darya.

Hún er ein af megin-ám Asíu og er mynduð úr tveimur ám, Vakhsh og Panj.

​

Landið notar sérstaka vatnsrás vatns og er hún nefnd Karakum rásin.
Hugmyndavinna á vatnsrás var sett í framkvæmd snemma á  6. áratug síðustu aldar og var bygging sett af stað árið 1954.

Það var hinsvegar ekki fyrr en árið 1967 þar sem verkefnið var fullklárað, 840 km langt kerfið leiðir vatn alla leið yfir Karakum eyðimörkina í Túrkmenistan og gott betur.

En á 7 og 8 áratugnum var þetta hinsvegar framlengt upp í 1400 km og lauk þeirri framkvæmd árið 1988. Notkun hennar hefur verið nýtt betur en margir bjuggust við en Túrkmenistan notar langmest af vatni

per manneskju í heiminum eða rúma 4900 rúmmetra á ári.

Þeir nýta vatnsrásina einnig til fiskveiða.

Staða Túrkmenistans

bottom of page