top of page

Nígería er dæmi um land þar sem vatn er meira og minna mengað af mannavöldum.

Nígería býr yfir gífurlegum auðlindum bæði gas og olíu auðlindum.

En undanfarin ár hefur olíuvinnsla leitt til mikla og alvarlega umhverfisvandamála þar sem vatn og annar jarðvegur hefur mengast ásamtloftinu sjálfu sem hefur mengast og þetta hefur farið illa með heilsu fólks í Nígeríu að það er erfitt að fá ómengað vatn og allir anda af sér menguðu lofti.

​

Olíumengunin hefur skemmt mikið af landbúnaðarsvæði en Nígería hefur yfir að búa mjög frjósömum og góðum jarðvegs til landbúnaðar en vegna olíumengunar hefur mikið af þessum jarðvegi mengast og ekki er hægt að stunda landbúnað á þeim svæðum.

​

Stjórnarfar í Nígeríu skammvinnar herstjórnir hafa einkennt stjórn Nígeríu en sá sem stjórnar landinu í dag og hefur ærið verk að vinna með að minnka mengun frá olíuúrgöngum til að hafa ómengað drykkjarvatn heitir    Olusegun Obasanjo. Hann var einræðisherra í landinu frá lokum áttunda áratugar síðustu aldar, en var árið 1999 kjörinn forseti Nígeríu.

​

Ég sá á veraldarvefnum grein um að það sé til mikið vatn neðanjarðar í Afríku en stórar neðanjarðarár og neðanjarðarvötn eiga að vera undir Afríku ef kortleggingar vísindamanna reynast réttar en eini gallinn er að vatnið er neðanjarðar. Menn hafa ekki ennþá fundið bestu leiðina til að ná vatnsbyrðunum upp en þeir eru eining hræddir við að vatnið klárist strax þegar það kemur uppá yfirborðið.

Nígería

bottom of page